PDF Heimur kvikmyndanna: PDF

by Guðni Elísson

Heimur kvikmyndanna er tímamótaverk í íslenskri útgáfusögu. Ríflega sjötíu höfundar leggja til um níutíu greinar í fyrsta íslenska yfirlitsritð sem skrifað er um kvikmyndir en það veitir lesendum í senn almenna og tímabæra leiðsögn um lendur kvikmyndanna.
Viðfangsefni bókarinnar er hinn lifandi heimur kvikmyndanna í sinni víðustu og fjölbreytilegustu mynd. Í henni er varpað ljósi á kvikmyndamenningu jafnólíkra þjóða og Indverja, Japana, Frakka, Ástrala og Bandaríkjamanna og rætt um hinar ýmsu greinar kvikmyndanna á fróðlegan og líflegan máta. Fjallað er um helstu myndir fjölmargra þekktra leikstjóra, allt frá Ingmar Bergman til Stevens Spielberg, auk þess sem sagt er frá ýmsum frægum leikurum, s.s. Chaplin, Monroe og Schwarzenegger.
Fátt hefur verið ritað á fræðilegum vettvangi um íslenkar kvikmyndir og kvikmyndamenningu. Í þessu riti er bætt úr því og ítarlega greint frá upphafi og þróun kvikmyndasýninga og kvikmyndagerðar á Íslandi. Horfið er aftur til frumherjanna Óskars Gíslasonar, Bíópetersens og Lofts Guðmundssonar og greint frá umsvifum þeirra og árangri í kvikmyndagerð á fyrstu áratugum aldarinnar. Litið er á nýlegar kvikmyndir eftir leikstjóra á borð við Friðrik Þór Friðriksson og Ágúst Guðmundsson og íhugaðar þær breytingar sem orðið hafa í íslenskri kvikmyndagerð á undanförnum árum.
Bókinni er skipt í fjóra hluta:
Kvikmyndir þjóðlanda • Upphafi og þróun þjóðlegrar kvikmyndalistar eru gerð skil í ljósi þjóðfélagslegra strauma.
Kvikmyndir og samfélag • Einstakar kvikmyndir og kvikmyndagreinar eru settar í menningarlegt og heimspekilegt samhengi. Velt er upp spurningum um eðli kvikmyndarinnar sem listforms og samband hennar við nútímann.
Kvikmyndagreinar • Fjallað er um helstu greinar kvikmyndanna, s.s. vestra, hrollvekjur, dans- og söngvamyndir, hasarmyndir, vísindamyndir, og stríðsmyndir.
Íslenskar kvikmyndir • Sögu kvikmyndamenningar á Íslandi er lýst til okkar daga.

eBook tags: heimur, kvikmyndanna, pdf, download, pdf, guðni elísson

  • InfoHOT Heimur kvikmyndanna PDF download
  • Heimur kvikmyndanna: PDF
  • Zip, Rar, PDF - online Heimur kvikmyndanna eBook PDF ebook

Download Heimur kvikmyndanna (PDF)


PDF Heimur kvikmyndanna

File info

ISBN
Book Title
Book Author
PublisherForlagið og Art.is
Pages count1008
eBook formatPaperback, (torrent)En
File size6.3 Mb
Book rating5 (1 votes)
 rate rate rate rate rate